Stuldur ársins?

Michael Owen ekki lengi að minna á sig. Hér verður á ferðinni einhver illkvittnasti stuldur sem Ferguson hefur staðið á bak við. Sýnir bara hvað kallinn er klár, stela uppöldum Liverpool manni fyrir framan nefið á öllum. Persónulega fannst mér skrítið hvað fá lið sýndu honum lítinn áhuga. Sýnir kannski hvað meiðslasagan hans hefur mikil áhrif.  Ef leikmaðurinn helst heilbrigður á hann eftir að blómstra læikt og hann gerði hjá Liverpool, Newcastle og (þrátt fyrir fá tækifæri) Real Madrid. Að sjálfsögðu óska honum áframhaldandi bata en vona að ég reynist hinn ósannspáasti þegar kemur að góðu gengi.
mbl.is Owen tryggði Manchester United sigur (myndskeið)
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjörtur Herbertsson

Þetta sannar bara að Ferguson er einn besti stjórinn fyrr og síðar.

Hjörtur Herbertsson, 18.7.2009 kl. 22:04

2 identicon

Sannar eitt mark að hann er einn besti stjóri fyrr og síðar??? hehe óttarlega kjánaleg rök, þó vissulega sé Ferguson það.

Annað... Stuldur ársins????? Af hverjum var Ferguson að stela honum? Það vildi hann engin!

Frelsisson (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 12:41

3 Smámynd: Guðni Þór Björnsson

Hull, Stoke, Everton og Aston Villa voru öll á eftir honum ásamt fyrirhugaðri endurkomu til Liverpool. Þannig að stuld má þetta kalla!!

Guðni Þór Björnsson, 19.7.2009 kl. 22:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband